Í svörtum fötum - Inn og út

Prenta texta

Ég lifi lífinu lifandi
ég reyni að vera í stöðugu sambandi
við sjáflan mig og minn innri mann
en þú þarft að hjálpa mér að finna hann.Mig vantar nesti og nýja skó
svo ég nái að hlaupa endalaust
á eftir þér sem að allir þrá
reyni tengslum að ná.Inn og út
út og inn
og ég þýt um alheiminn
er í endalausu kapphlaupi við þig
í og úr
úr og í
og ég átta mig á því
sem ég hleyp á eftir þér
ég er búinn að tapa mér.Getur verið að Guð sé til
getur verið að hann sé tilbúnn
að hjalpa mér að ná taki á þér
og taka okkur svo burt með sér.Taktu það sem þig langar í
græna skóga og gull ég gæfi því að
þú ert lykill að læstri skrá
reyndu að skilja og sjá.Inn og út
út og inn
og ég þýt um alheiminn
er í endalausu kapphlaupi við þig
í og úr
úr og í
og ég átta mig á því
sem ég hleyp á eftir þér
ég er búinn að tapa mér.Háttalag er höfuðvandi
að halda þér er ómissandi
að halda mínu sambandi við þig
að hætta við er enginn vandi
að þykjast vera ómissandi
og slíta mínu sambandi við þig.