Grease 2004 - Við erum kúl

Prenta texta

Við erum ung, við eigum
kjark og þor
við eigum von og trú
við eigum æskunnar vor
Við fylgjum liði fremur heil né hálf
við förum okkar fram
við viljum vera við sjálf
við erum kúl.Of ung að elska er þeirra
skoðun klár
sem ekki skilja að við eigum vonir og
þrár
sú lygi löngum hefur hamlað för
þó leyfist engum nú að stöðva
æskunnar fjör.Við erum kúl
erum kúl, erum kúl, erum æði
ekki magn heldur gæði.
Við erum kúl bæði í tíma og rúmi
kúlheitalíf öðrum þræði.Við erm kúl
erum kúl, erum kúl, erum æði
ekki magn heldur gæði
við em kúl bæði í tíma og rúmi
kúlheitin marka vort svæði.Lífið er lygileg þvæla
landinn er dofinn ekkert að pæla
hvað er að gerast hér?Við gefum lítið fyrir gamlan sið
við gefum skít í allt, allt þetta
myglaða lið.
Við fylgjum liði fremur heil né hálf
við förum okkar fram
við viljum vera við sjálf.Við erum kúl
erum kúl, erum kúl, erum æði
ekki magn heldur gæði
við erum kúl bæði i tíma og rúmi
kúl viljum vera í næði.
Við erum kúl, erum kúl, erum æði
ekki magn heldur gæði
við erum kúl, bæði í tíma og rúmi
kúl viljum vera í næði.