Grease 2004 - Sumarnótt

Prenta texta

Danni:
Sumarástin sló mig í rotSandí:
sumarástin sendi mér skotDanni:
ég píu sá, sem féll fyrir mérSandí:
hitti strák sætur hann erBæði:
Dægrin ljúf, lifðu svo fljótt – inní seiðandi sumarnótt!Strákar:
æ, svona, svona, svona nú!
segðu meir, segðu meir
fékkst’ að far’ alla leið?Stelpur:
Segðu meir, segðu meir
lést’ann sverja þér eið.Danni:
Við syntum saman, stakkst hún á kafSandí:
syntum saman, stakk hann mig afDanni:
brást ég við, og bjarg’ henni hlautSandí:
ekkert mál, því strax upp mér skautBæði:
sumarfrí senn fyrir bí, var sú draumkennda sumarnóttStelpur:
æ, svona, svona, svona nú
segðu meir, segðu meir
var það ást eins og skot?Strakar:
segðu meir, segðu meir
vildi hún ekkert pot?Danni:
Bauð ég henni á ball uppí sveitSandí:
sumarsólin, sindraði heitDanni:
og við kúrðum, keluðum feittSandí:
tjilluðum til klukkan eittBæði:
sumarséns, svalur og tens, þessa hrífandi sumarnóttStrákar:
segðu meir, segðu meir
ekkert óþarfa grobbStelpur:
segðu meir, segðu meir
var hann svolítið snobb?Sandí:
fékk hann fiðring, eg færði mig fjærDanni:
ég fékk fiðring hún færði sig nærSandí:
ofsakrútt, mildur og meirDanni:
ofsa kúl, ég segi ekki meirBæði:
sumarblær, svalur og tær, ah óh töfrandi sumarnóttStelpur:
lentir þú, lentir þú
milli sleggju og steins?Strákar:
Heppinn þú, heppinn þú
er til önnur alveg eins?Sandí:
Svo kom haustið héldum við heimDanni:
ekki laust við trega hjá tveimSandí:
unnum heit, tryggðir og trúDanni:
hvar er hún.. hvar er hún nú?Bæði:
sumarást, um skal ei fást, en… óhhh um sumarnóttAllir:
segðu meir segðu meir……