Grease 1997 - Sumarnótt

Prenta texta

-Sumarástin greip mig svo glatt
+sumarástin hreif mig svo hratt
-stelpan lá flöt fyrir mér
+sætari strák hef ég aldrei séð
sumarstund, sólbað og sund
ó, svo kom sumarnótt.Jæja -jæja-jæja já
segðu frá, segðu frá
fékkst’ að taka aðeins í?
Segði frá, segðu frá
átt’ann fallegan bíl?-Gellan synti, gafst upp hjá mér
+Gæinn ýtti óvart við mér
-Og ekki brást hjálpin í neyð
+Hann var að slást, ég varð ekkert reið.
Sumarsól, sandur og sjór
ó svo kom sumarnótt.Jæja-jæja-jæja já
segðu frá segðu frá
Varðstu ástfangin strax?
Segðu frá segðu frá
var þá daman til taks?-Ég bauð í keilu, tókum einn leik
+eftir smá deilu bauð hann mér sjeik
-af okkur tveim tók ástin öll völd
+ég kom heim tíu það kvöld
Sumarflangs, daður og dans
ó svo kom sumarnótt
vá vá váSegðu frá segðu frá
hvernig áttiru aur?
Segðu frá segðu frá
þetta er leiðindagaur+hann var yndæll hélt hlýtt í hönd
-hún var æði niðri á strönd
+hann var krútt, jafngamall mér
-það var ljúft að leika sér
Sumarfrí, hafgolan hlý
ó svo kom sumarnótt.Segðu frá segðu fra
keypti hann mat handa þér?
Segðu frá segðu frá
er ekki ein handa mér?+Svo kom haustið skild’ okkur að
-við yrðum vinir ég sagð’ henni það
+við hétum ást, tryggðum og trú
-ég hugsa oft: hvar er hún nú?
Sumarást, draumur sem brást
ó, ó sú sumarnótt
segðu frá segðu frááááá……