Grease 1997 - Ég sé aldrei eftir því

Prenta texta

Ég sé aldrei eftir því
að hafa stundað kelerí
kannski er sagt um mig á bak
hún er gæra þetta hrak
en hvað sem kjaftað er um það
þá er margt verra til en það.Ég gæti daðrar út um allt
látið eins og allt sé falt
þrýst mér þétt í vangadans
æst og kítlað vonir hans
spælt svo gæjan strax í spað
aldrei mynd’ ég gera það.Ég byði hófadyns
uns mér birtist draumaprins
sturtan kalda biði mín
eg ætti eymdarlíf
sem ekkert vit er í.Ég verð aldrei beisk og reið
ógnargrimm af tómri neyð
en ég get samt orðið sár
ég finn til ég felli tár,
tár sem enginn fær að sjá.
Ef þú yrðir vitni af því
ég sæi alltaf eftir því.