Friðrik Dór - Fyrir hana

Prenta texta

Ég hef alltaf sagt henni öll mín leyndarmál
alltaf reynt að gefa henni allt sem hún vill fá
sýni henni allt sem hún vill sjá áá.
Við hennar hlið í gegnum súrt og sætt
aldrei gefist upp, gefið eftir eða hætt
og það stendur ekki til, hún er sú eina sem ég vil
vil vil, vil vil, vil oo

Og ef hún stekkur stekk ég líka
og ef hún hrasar, ég reyni hana að grípa
ég geri hvað sem er…

Fyrir hvert, fyrir hvað, fyrir hana, fyrir það
sem af var og er og verður og verður.
Fyrir hvert, fyrir hvað, fyrir hana, fyrir það
sem af var og er og verður og verður.

Ger’allt fyrir hana ah ahh
Ger’allt fyrir hana ah ahh
Ger’allt fyrir hana ah ahh

Ger’allt fyrir hana ah ahh
Ger’allt fyrir hana ah ahh
Ger’allt fyrir hana ah ahh

Fyrir hana ég færi hvert sem er
því ég veit svo vel hún mun fylgja mér
hvert sem í heiminum ég fer.
Hún gefur mér svo mikið meira en allt annað
ég vona að hún viti að hún þarf ekkert að sanna
fyrir mér, fyrir mér

Fyrir mér hún þarf ekki að sanna neitt
það er enginn, ekkert og ekki neitt
sem að gæti fengið nokkru breytt

Og ef hún stekkur stekk ég líka
og ef hún hrasar, ég reyni hana að grípa
ég geri hvað sem er…

Fyrir hvert, fyrir hvað, fyrir hana, fyrir það
sem af var og er og verður og verður.
Fyrir hvert, fyrir hvað, fyrir hana, fyrir það
sem af var og er og verður og verður.

Ger’allt fyrir hana ah ahh
Ger’allt fyrir hana ah ahh
Ger’allt fyrir hana ah ahh

Ger’allt fyrir hana ah ahh
Ger’allt fyrir hana ah ahh
Ger’allt fyrir hana ah ahh

Ég veit hún verður alltaf hér hjá mér, hjá mér.
Ég veit hún verður alltaf hér hjá mér,
hjá mér, hjá mér.

Ger’allt fyrir hana ah ahh
Ger’allt fyrir hana ah ahh
Ger’allt fyrir hana ah ahh

Ger’allt fyrir hana ah ahh
Ger’allt fyrir hana ah ahh
Ger’allt fyrir hana ah ahh