Elskan líttu á mig
ég lofa að tæla þig
lengra fer ég sannaðu til
gef mér séns því þetta er ekkert glens.Ég hef allt sem þarf
ég fékk það í fæðingararf
fótspor mín liggja beint upp á topp
ég mun forðast öll flopp
ég verð aldrei þæg!Fræg!
Ég ætla alltaf að lifa
ferðast á farrými eitt
Feitt!
Nafn mitt að eilífu skrifa
fólkið mun elska mig heitt
Fræg!
Ég hlusta ekki á klukkurnar tifa
á Hrafnistu aldrei ég fer
Fræg!
Ég ætla alltaf að lifa
ástin þú manst hver ég er.Mundu það, mundu það, mundu það,
mundu það, mundu það, mundu þaðGeri hvað sem er
á Playboy forsíðu fer
fer úr öllu gef mig á vald
slá í gegn! Ég er þinn einlægur þegn
ég er móð og sveitt
af púli sef ekki neitt
syrgi ekkert því lífið er fórn
ég fel stjörnunum stjórn
sjálfsvirðingin væg.Fræg!
Ég ætla alltaf að lifa
ferðast á farrými eitt
Feitt!
Nafn mitt að eilífu skrifa
fólkið mun elska mig heitt
Fræg!
Ég hlusta ekki á klukkurnar tifa
á Hrafnistu aldrei ég fer
Fræg!
Ég ætla alltaf að lifa
ástin þú manst hver ég er.