Eitt sinn var ekkert nema draumurinn hreinn
en af ótta hann hvarf oní sál
ég hef falið minn harm, á þær hugsanir einn
því að heimurinn er gler og stál.En þá heyri ég tónlist, loka augum, finn taktinn,
oní tær, uppí haus – færist nær.Fer í fílíng!
Tek á það kýlíng
ekkert fipar mig því að dansinn er mín hlíf.
Fylgdu hjarta!
og hættu að kvarta
láttu heiminn sjá að dansinn er þitt líf.Nú heyri ég tónlist, loka augum, finn taktinn
upp á topp, fram og aftur á bak.Fer í fílíng!
Tek á það kýlíng
ekkert fipar mig því að dansinn er mín hlíf.
Fylgdu hjarta!
og hættu að kvarta
láttu heiminn sjá að dansinn er þitt líf.Fer í fílíng!Fer í fílíng! Ég er tónlistin
Tek á það kýlíng! Ég er takturinn
ekkert fipar mig því að dansinn er mín hlíf.
Fylgdu hjarta! Ekkert getur hamið mig.
og hættu að kvarta! Enginn getur tamið mig.
(Láttu heiminn sjá að dansinn er þitt lífFylgdu hjarta…