Ó Guð, sendu mér svar
segðu mér hvað, hvernig,
hvers vegna, hvar?
Af hverju ég borða endalaust
dægrin löng?
Borða og borða
en samt er ég alltaf svöng!Ó Guð! Traustur og trúr
ég treysti þér
ég vil megrunarkúr
viltu ó Guð?
viltu veita mér þína líkn?
sýndu mér miskunn og minnkaðu
mína fíkn.Ó Guð! Traustur og trúr
hún treystir þér
hún vill megrunarkúr
viltu ó Guð,
viltu veita henni þína líkn?
sýndi henni miskunn og minnkaðu
hennar fíkn.Því ég má varla finna lykt
ég vil ekki enda ein sem dansari
í yfirvigt.