Eurovision - Þér við hlið

Prenta texta

Úti vindurinn grætur
Hver er það sem að hvíslar að mér?
Í draumi um nætur
Ég er vonin sem vakir og sér?

Ég vernda þig og leiði þig
Í draumi vaki yfir þér
Ég vernda þig og ég stend þér við hlið
Ég er svar við bæn
Ég mun vaka yfir þér
Já svar við þinni bæn
Ég vernda þig
Og stend þér við hlið
Ég er röddin sem hvíslar að þérEn vindurinn grætur
Hver er það sem að hvíslar að mér?
Í draumi um nætur
Ég er vonin sem vakir og sér

Ég vernda þig og leiði þig
Um veröld sem þekki ég svo vel
Ég vernda þig og ég er þér við hlið
Ég er svar við bæn
Já ég vaki yfir þér
Já svar við þinni bæn
Ég vernda þig
Og stend þér við hlið
Ég er röddin sem hvíslar að þér

Úti vindurinn grætur
Hver er það sem að hvíslar að mér?
Í draumi um nætur
Ég er vonin sem vakir og sér?

Ég vernda þig og leiði þig
Í draumi vaki yfir þér
Ég vernda þig og ég stend þér við hlið
Ég er svar við bæn
Ég mun vaka yfir þér
Já svar við þinni bæn
Ég vernda þig
Og stend þér við hlið
Ég er röddin sem hvíslar að þérEn vindurinn grætur
Hver er það sem að hvíslar að mér?
Í draumi um nætur
Ég er vonin sem vakir og sér

Ég vernda þig og leiði þig
Um veröld sem þekki ég svo vel
Ég vernda þig og ég er þér við hlið
Ég er svar við bæn
Já ég vaki yfir þér
Já svar við þinni bæn
Ég vernda þig
Og stend þér við hlið
Ég er röddin sem hvíslar að þér