Í dag ég veit og skil hver áform okkar eru
ástin er heit og veitir skjól í raun og veru.Sátt við allt sé ég heiminn
sátt við allt sé ég þig.Mynd af þér
sem hugurinn sér
og vitundin geymir
og mynd af þér
sem ferðast með mér
ef mig dreymir.Í dag ég finn að ástinni mun ekkert breyta
hugurinn minn aldrei framar þarf að leita.Sátt við allt sé ég heiminn
sátt við allt sé ég þig.Mynd af þér
sem hugurinn sér
og vitundin geymir
og mynd af þér
sem ferðast með mér.Þegar myndin þín
fyllir augu mín
þá er eins og von mín og þrá
sýni mér það sem ég þráði að sjá.Mynd af þér
sem hugurinn sér
og vitundin geymir
og mynd af þér
sem ferðast með mér
ef mig dreymir, dreymir og dreymir.Mynd af þér
sem hugurinn sér
og vitundin geymir
og mynd af þér
sem ferðast með mér.