Eurovision - 100% hamingja

Prenta texta

Ég veit hvað ég vil
ég vil vera til
ég vil sýna þér bæði ást og yl
með tónlist ég tæli þig
tíni af þér spjarirnar þú dansar fyrir mig.
Ég finn að fegurð þín
fyllir sálina
og tilfinningin verður hundrað prósent hamingja.Ég fer á flug
og fer með þér í allar áttir
ég fer á flug
og fer með þér til draumalands
ég fer á flug
og fer með þér í allar áttir
ég fer á flug
nú fáum við að stíga dans.Þú gefur mér gaum
gefur mé draum
ég sættist við stefnu eða straum
í tangó þú tælir mig
tínir af mér spjarirnar ég dansa fyrir þig
eg fæ að fylgja þér
við finnum ástina
og niðurstaðan verður hundrað prósent hamingja.Ég fer á flug
og fer með þér í allar áttir
ég fer á flug
og fer með þér til draumalands
ég fer á flug
og fer með þér í allar áttir
ég fer á flug
nú fáum við að stíga dans.Hundrað prósent hamingja
hentar öllum þeim
sem efla vilja ástina
og elska þennan heim.