Mér líður vel
sem væri ég á því.
Vinur ég tel
óhætt að spá því
að þér líði núna
svona eins og mér líður nú.Reyndar ég er
rétt bara að vona
að rétt eins og mér
líði þér svona.
Já líður þér núna
svona eins og mér líður nú?Ef þetta er ást er hún yndisleg,
óður til lífsins sérhvern dag.
Og ef þú ert ástfanginn eins og ég
gleymdu öllum gæjastælum,
gerðu bara eitthvað sætt.Er ég nú treg
úti að aka?
Þá áhættu ég
með gleði skal taka
ef þér líður núna
svona eins og mér líður nú.Ef þetta er ást er hún yndisleg,
óður til lífsins sérhvern dag.
Og ef þú ert ástfanginn eins og ég
gleymdu öllum gæjastælum,
gerðu bara eitthvað sætt.Er ég nú treg
úti að aka?
Þá áhættu ég
með gleðis skal taka
ef þér líður núna
svona eins og mér líður nú.