Bugsy Malone - Bugsy Malone

Prenta texta

Hann er svalur, svaka nagli
á svör við öllu nei hann er sko ekkert flón.
Okkar maður, Bugsy Malone.Léttur í spori, líkar öllum
ljúfmennið verður við hverri bón.
Allir dýrka og dá, Bugsy Malone.Já, Bugsy oft í ströngu stendur
því stráknum fallast aldrei hendur.
Hann er fastur fyrir eins og fjall,
traustur eins og klettur, kraftaverkakall.Og er hann kveður tár á hvarmi
flestra kvenna eru algeng sjón.
Alla saman þekkja og þrá, Bugsy Malone.Já, Bugsy oft í ströngu stendur
því stráknum fallast aldrei hendur.
Hann er fastur fyrir eins og fjall,
traustur eins og klettur, kraftaverkakall.Og er hann kveður tár á hvarmi
flestra kvenna eru algeng sjón.
Alla saman þekkja og þrá, Bugsy Malone.