Birgitta Haukdal - Snjókarlinn minn

Prenta texta

Komdu með mér út, allt er hvítt af snjóhér í stærðar hús, höfum efni nóg.Gröfum inní skafl, göng, og reisum þakþar við höfum skjól, það er fyrirtak.Húsið okkar verður háreist og hvítt.Húsið okkar verður rúmgott og hlýtt.Húsið okkar verður hreinlegt og bjartog hér við getum skrafað margt.Ef þú kemur út, allt er hvítt af snjóHér í stærðar hús, höfum efni nógEitthvert annað kvöld, eflaust gætum viðbúið snjókarl til, hérna út við hliðSnjókarlinn er sætur svört augu með.Snjókarlinn um nætur margt getur séð.Snjókarlinn hann grætur ef sólin skínog þá hann missir augun sín.