Birgitta Haukdal - Í réttu ljósi

Prenta texta

Ef horft er á í réttu ljósi.Hve lífið er stutt,og lukkan svo hverful og þrá.Ef horft er á í réttu ljósi.Hver dagur er gjöf,svo margt sem að hægt er að sjá.Við syngjum saman:Eitt yfir alla gengur yfir einnEitt fyrir alla gildir fyrir einnEinn fyrir alla og allir fyrir einnEf horft er á í réttu ljósi.Hvað það er í raunsem fær lítið hjarta til að slá.Ef horft er á í réttu ljósi.Hvers vegna áster eithvað sem að allir þrá.Við syngjum saman:Eitt yfir alla gengur yfir einnEitt fyrir alla gildir fyrir einnEinn fyrir alla og allir fyrir einnFyrir allan heiminn,Við skulum biðjaum frið og kærleikog hamingju.