Barnabros - Sex litlar endur

Prenta texta

Sex litlar endur þekki ég
fimm eru mjóar og ein er sver.
Ein þeirra vappar og sperrir stél
fremst í flokki og segir kvakk, kvakk, kvakk.
Segir kvakk, kvakk, kvakk.

Niður að sjónum vilja þær
vagga vippe/vibbe evabbe, vibbevabbe
til og frá.
Ein þeirra vappar og sperrir stél,
fremst í flokki og segir kvakk, kvakk, kvakk.
Segir kvakk, kvakk, kvakk.