Barnabros - Kötturinn sem gufaði upp

Prenta texta

Ég átti eitt sinn kött sem að gufaði upp
já hann hvarf bara svona einn daginn
Ég vissi aldrei alveg hvað af honum varð
en ég sé hann aldrei ganga um bæinn

Og svo gufaði hann upp og svo gufaði hann upp
og svo gufaði hann upp og ég sé hann aldrei meir

Hann átti aldrei trefil, hann átti aldrei skó
en hann gaf því alls engar gætur
Hann vafði skýi um hálsinn og skelli – skellihló
og gantaðis úti allar nætur

Og svo gufaði hann…

Sóló

Og svo gufaði hann upp….

Ég átti eitt sinn kött sem að gufaði upp
já hann hvarf bara svona einn daginn
Ég vissi aldrei alveg hvað af honum varð
en ég sé hann aldrei ganga um bæinn

Og svo gufaði hann…x2