Barnabros 2 - Íslandsvísur

Prenta texta

Í norðri út við ysta haf
eyja lítil rís.
Þar glitrar himins geislatrað
og gneistar undir ís.
Yfir gnæfa fimbulfjöll
finna má þar álf’og tröll
sem að syngja dátt og dansa
dægrin löng um laut á völl.Fidirallala og diridiridó
bíum bíum bamba.
Fidirallala og diridiridó
bíum bíum bambaÍ hrauni kraumar heitur hver,
á himni máninn skín.
Vel um blessuð börnin fer
er biksvart myrkrið dvín.
Já þau syngja saman öll,
söng um álf’og tröll
sem að syngja dátt og dansa
dægrin löng um laut og völl.Fidirallala og diridiridó
bíum bíum bamba.
Fidirallala og diridiridó
bíum bíum bambaI pescatori intrepidi
Lavorano sul mar
E a casa il frutto portano
Del loro faticar
Quando ognuno tornerà
Benedetto allor sarà
E una reggia di folletti
la sua casa diverràFidirallala og diridiridó
bíum bíum bamba.
Fidirallala og diridiridó
bíum bíum bambaFidiralla lalla lalla lala
fidiralla lalla lalla lala
fidiralla lalla lalla lala
fidiralla lalla la