Barnaborg - Tveir kettir

Prenta texta

Tveir kettir sátu upp á skáp,
kritte, vitte, vitt, bomm, bomm.
Og eftir mikið gón og gláp,
kritte, vitte, vitt, bomm, bomm.
Þá sagði annar „Kæri minn“
kritte, vitte, vitt, bomm, bomm.
við skulum skoða gólfdúkinn,
kritte, vitte, vitt, bomm, bomm.

Og litlu síðar sagði hinn,
kritte…
komdu upp á ísskápinn,
kritte…
en í því glas eitt valt um koll,
kritte…
og gerði’á gólfið mjólkurpoll,
kritte…

Þá sagði fyrri kötturinn,
kritte…
æ, heyrðu kæri vinur minn,
kritte..
við skulum hoppa niður´ á gólf,
kritte…
og lepja mjólk til klukkan tólf,
kritte…