Ávaxtakarfan - Vinkonur

Prenta texta

Vinkonur, við erum vinkonur þrjár
vinkonur , við erum vinkonur þrjár
við getum dansað, sungið helgið saman
skemmt okkur og haft svo gaman
geiflað svo og grett í framan
og við veltumst um af hamingju

Það sem mér dettur í hug er stundum alveg ferlega fyndið
Það sem mér dettur í hug er stundum alveg svakalega skrýtið
ímyndum okkur að allir séu vinir
saman myndum horfa’ á fílahjörð
fljúga hjá.

Vinkonur, við erum vinkonur já
vinkonur , við erum vinkonur þrjár
við skulum breyta því sem þarf að breyta
einelti við skulum neita
jafnrétti á það að heita
og við veltumst um af hamingju

Tal….

Vinkonur, við verðum héðan í frá
vinkonur , við erum vinkonur þrjár
við segjum það sem áður var er búið
orðið allt of þreytt og lúið
nú verður ekki aftur snúið
því við erum orðnar
vinkonur, við erum vinkonur þrjár
vinkonur við erum þrjár
við erum vinkonur……hei!