Ávaxtakarfan - Fandalaggahoj

Prenta texta

Föðmumst og kyssumst öll sem eitt
einn fyrir alla og allir fyrir einn
Fandalaggahoj (svar)
Öll sem eitt
Fandalaggahoj

Föðmumst og kyssumst öll sem eitt
einn fyrir alla og allir fyrir einn
Fandalaggahoj (svar)
Öll sem eitt
Fandalaggahoj

Elskumst og unnumst og gleðjum hvert annað
aðstoðum alla sem eru í neyð
óvinátta, það er bannað
Allir eru vinir, dansandi saman
allir eru vinir, dansandi saman

Tal……

Föðmumst og kyssumst öll sem eitt
einn fyrir alla og allir fyrir einn
Fandalaggahoj (svar)
Öll sem eitt
Fandalaggahoj

Elskumst og unnumst og gleðjum hvert annað
aðstoðum alla sem eru í neyð
óvinátta, það er bannað
Allir eru vinir, dansandi saman
allir eru vinir, dansandi saman

Brosum og hlæjum og leikum öll saman
hönd í hönd leiðumst um álfur og lönd
jafnrætti, já, það er gaman
Allir eru vinir, dansandi saman
allir eru vinir, dansandi saman