Alexandra Burke - Hallelúja-íslenska

Prenta texta

Þú
gafst mér Jesú gleði og frið,

ég
gat sem barn þig talað við

og sorgin aldrei ýfði sálu mína,

tilveran
var traust og hlý, tært var loftið hvergi ský,

og tilvalið að hrópa hallelújaaa

Hallelúja
4X

Höfundur Íslenska textans: Jóhanna F. Karlsdóttir

Táningsára
öldurót eftir það mér kom í mót.

Bjartar vonir brugðust eins og gengur.

Oft
var kalt og oft var heitt, ei ég skildi þetta neitt

en samt ég reynd’að segja halelúja.

Hallelúja
4X


leiðst við höfum langan veg, ljúfi Jesú þú og ég

Þú
gafst mér styrk ég stóð í skjóli þínu.

Er
vinir brugðust vona og þrá, varstu Drottinn enn mér hjá,

skýlið mitt og skjöldur hallelúja.

Halleúja x4

Þú
barst mig gegnum erfið ár, og öll mín græddir hjarta sár, enginn vinur er sem
Drottin Jesú,

er
burt hann fór hann byr mér stað

og brátt ég fæ að reyna það í sölum þeim að syngja halelújaa

Hallelúja……x8