Við erum viðbjóðslega grúví
Við erum svakalegt par
og þú ert þúsund sinnum betri
en hinar stelpurnar
Við erum bísperrt
því við munum aldrei verða fyrir bí
og aldrei verða fyrir bíl
Við erumgiftusöm og happý
Við erum smart þú og ég
Við erum stórkostlega lekker
Við erum stórkostuleg
Við erum röff við erum obbo obboðslega töff Við erum æðis
æðisleg
Við erum óskaplega flott og nett
Við erum óstjórnlega pott og þétt
Og þú ert óóógeðslega sæt
Og ég er óóótrúlegur
Við erum við á hverjum degi
Við erum aldrei upptekin
Af öðru fólk´en okkur sjálfum
Við erum heltekin
Og þú ert fær og þú ert hetja
þú ert hirósímamær Og reiðubúið er mitt tól
Við erum óskaplega flott og nett