Húsið er að gráta alveg eins og ég.
Da-ra-ra-ra-ra, o-ó
Það eru tár ár rúðunni
sem leka svo niður veggina.
Gæsin flýgur á rúðunni,
eða er hún að fljúga á auganu á mér?
Ætli húsið geti látið sig dreyma,
ætli það fái martraðir?
Hárið á mér er ljóst, þakið á húsinu er grænt,
ég Íslendingur, það Grænlendingur.
Viðlag:
Mér finnst rigningin góð,
la-la-la-la-la, o-ó
Mér finnst rigningin góð,
la-la-la-la-la, o-ó
Einu sinni fórum við í bað og ferðuðumst til Balí.
Við heyrðum í gæsunum og regninu.
Það var í öðru húsi, það var í öðru húsi
Það var í öðru húsi, það á að flytja húsið í vor.