nánari upplýsingar um

Rappnámskeið

Námskeiðið

Lengd námskeiðs: 9 vikur
lengd kennslustundar: 60 mínútur
Fjöldi í hóp:
Aldur: Aldursskiptir hópar. 6-9, 10-12, 13-15 og 16 ára og eldri
Verð: 47.900

Kennt verður í 9 vikur. Hver nemandi mætir í tíma einu sinni í
viku í 60 mín í senn. Nemendur fá plástmöppu frá skólanum fyrir kennsláætlun,
lagalista og texta. Tekið verður upp í lokin og tónleikar haldnir.

Þekktir rappara úr rappsenunni á Íslandi koma í heimsókn

Kennarar: Steinar Fjeldsted (Steini úr Quarashi)

Stundatafla

23.Febrúar Fyrsti tíminn….velja lög og kynnast.
Farið örlítið yfir sögu rappsins, tungumálið, flæði og rímur- velja 3 lög til að æfa.
Nemendur fá plastmöppur afhendar með lagalista og kennsluáætlun.
02.Mars Rapp/Hlustun.
Hlusta á lögin og úthluta köflum til að skipta á milli.
09.Mars Rapp/hlustun/taktur.
Hlusta á lögin, taktinn og læra að fylgja honum, æfa rappið.
Byrja að læra texta utanbókar.
16.Mars Rapp/hlustun/taktur. Rappað yfir valin lög. Æfa sig heima!
23.Mars Gestir.

Þekktir rappara úr rappsenunni á Íslandi koma í heimsókn

30.Mars Páskafrí.
Ekki gleyma að hlusta og pæla heima.
06.Apríl Rapp/hlustun/taktur. Rappað yfir valin lög.
13.Apríl Tónleikar.
Má bjóða vinum og vandamönnum.
Tónleikar í sal skólans á ykkar venjulega tíma.
20.Apríl Studíó – upptaka.
Koma með textana og vera vel undirbúin.