María er 29 ára söng- og leikkona, kennari og nemi. Hún syng í sönghópnum Viðlagi og einnig í tónleikum hér og þar. Hún starfa sem kennari í Ingunnarskóla og þykir mjög skemmtilegt að vinna með börnum og unglingum. Hún er í meistaranámi við Háskóla Íslands í grunnskólakennslu með áherslu á ensku og í kynjafræði. Ég elska dýr, að syngja, lesa, yoga og útiveru.
María hefur verið í Söngskóla Reykjavíkur og FíH og útskrifaðist úr Diplómanámi í Söngleikjalist frá New York fil academy.
Hún er lærður grunnskólakennari frá Háskóla Íslands.
Hún hefur verið að kenna í Sönglist og er að koma til okkar þessa önn og við heppin  🙂