Aníta er ung og upprenandi söngkona úr Kópavogi. Hún er að klára stúdentinn frá Fjölbraut í Garðarbæ í febrúar. Hún hefur stundað nám í skólanum frá unga aldri, unnið með börnum í Vindáshlíð og hefur unnið nokkrar söngkeppnir í gegnum tíðina þ.a.m vann hún Söngkeppni Samfés 2018. Hún er alvön að koma fram og er um þessar mundir ásamt því að klára stúdentsprófið að vinna að eigin efni, en hún hefur samið lög og texta frá unga aldri.
Aníta verður að kenna á laugardögum í vetur og bjóðum við hana velkomna 🙂